Flotinn okkar

Dráttarbílar

Við erum með flottann flota af nýlegum Volvo dráttarbílum með nýja malarvagna sem henta vel í allskyns efnisflutninga. Einnig erum við með 4 öxla vörubíla sem henta betur við þrengri vinnuskilyrði.

Beltavélar

Við eigum til 40 tonna beltavélar ásamt fleygum og ripperum sem henta við jarðvinnu, niðurrif og önnur stórtækari verkefni.

Hjólavélar

Við eigum til hjólavélar sem henta í smærri verkefni eða verkefni þar sem pláss er að skornum skammti. Þær henta einnig í verkefni sem vara í skemmri tíma og ekki hentar að geyma beltavél á svæðinu.

Hjólaskóflur

Við eigum til hjólaskóflur í tveimur stærðum sem henta vel mokstur og flutning á efni skammat vegalengdir innan svæðis. Einnig erum við með snjótennur á hjólaskóflurnar sem skammar á götum sem og bílaplönum.

Minni gröfur

Við eigum til smærri gröfur í nokkrum stærðum sem henta vel í verkefni þar sem mjög lítið pláss gefst líkt og vinnu í görðum.

Ausur

Við eigum til ausur sem henta vel til að flytja efni á staði sem stærri tæki komast illa að eins og í stígagerð eða jarðvinnu við heimahús

Jarðýta

Við erum með Caterpillar Jarðýtu sem hentar vel í færslu á efni innan svæðis sem og í móttöku á efni á móttöku svæði.

Valtari

Við erum með Bomag valtara sem nýtist í þjöppun á efni og undirbúning svæða fyrir frekari framkvæmdir.

Vetrarþjónusta

Við erum með mörg tæki sem henta vel í vetrarþjónustu. Við erum með snjómokstursbíla með saltkössum, hjólaskóflur, traktorsgröfur og hjólavélar sem henta í mokstur sem og í að fjarlægja snjó.
Opnunartímar
Virka daga: 7:30 - 17:00
Um helgar: 10:00 - 15:00
Allur réttur áskilinn Dráttarbílar