Framúrskarandi og til fyrirmyndar

Nú voru Dráttarbílar að fá viðurkenningar frá Credit info og Viðskiptablaðinu fyrir að vera til fyrirmyndar í rekstri og framúrskarandi. Þetta er þriðja árið í röð sem Dráttarbílar hljóta þessar viðurkenningar og erum við mjög stolt af þeim árangri!

Opnunartímar
Virka daga: 7:30 - 17:00
Um helgar: 10:00 - 15:00
Allur réttur áskilinn Dráttarbílar